Álverið í Straumsvík

Rannveig Rist segir það það sé ekkert að marka niðurstöðu könnunar sem var gerð meðal Hafnfirðinga fyrir jól, þar sem spurt var hvort svarendur væru með eða móti álverinu.  51% voru á móti.  Það er ekkert að marka því nú er komið breytt deiliskipulag sem á að kjósa um.  Getur ekki verið að Hafnfirðingar séu hreinlega á móti stækkun Álversins.  Það má lengi berja höfðinu við steininn.  Ég er með kúlu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

51%....hver eru vikmörkin?

 Það er jafntefli - svo einfalt.

Karl Ágúst Ipsen (IP-tala skráð) 24.1.2007 kl. 22:41

2 Smámynd: Heiðar Birnir

Neibb alls ekki jafntefli.  10% voru óákveðin og þá 39% með.  Jafntefli?

Heiðar Birnir, 25.1.2007 kl. 08:35

3 identicon

Ekki hefði kennarinn minn í tölfræðinni verið ánægður með þessa stærðfræði...

Karl Ágúst Ipsen (IP-tala skráð) 25.1.2007 kl. 13:17

4 Smámynd: Heiðar Birnir

hehehehe

Heiðar Birnir, 25.1.2007 kl. 14:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband