Fimmtudagur, 18. janúar 2007
Upp á fjöll eđa út í buskann
Ég sat áhugaverđan fund í morgun í vinnunni sem er svo sem ekki í frásögu fćrandi. Ţađ kemur fyrir ađ ég sitji fundi og ekkert meira um ţađ ađ segja. Gluggatjöldin voru dregin frá og útsýniđ ofan af efstu hćđ, ţar sem fundurnn var, er dásamlegt. Sólin var ađ koma upp og byrja ađ skína á Esjuna, Vífilsfelliđ í allri sinni dýrđ og Bláfjöllin ađ byrja ađ bađast í sólinni. Og ég sat inni. Ţá allt í einu og óforvarindis hugsađi ég međ mér - hvađ í ósköpunum er ég ađ gera. Af hverju kem ég mér ekki út. Á ţetta viđ mig ađ sitja á krumpunni alla daga teljandi baunir? En ţetta var bara skot og eftir nokkur andartök var ég kominn aftur niđur á jörđina - en mig langđi út.
Gönguskórnir fengu spesíal trítment í kvöld, g-vax og strokur.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.