Helgarsprok

Sá Kalda slóđ á föstudagskvöldinu.  Ţröstur Leó, Helgi Björns og Hjalti Rögnvalds ásamt öđrum leikurum voru skratti góđ, myndataka og útlit alveg til fyrirmyndar en sagan sjálf var ekki góđ.  En ţetta var ágćtasta mynd.  Á laugardagskvöldinu sá ég svo Mýrina.  Hún var mjög góđ og gekk allt upp.  En ég er ekki alveg sáttur viđ Ingvar Eggert í hlutverki Erlends.  Hann sýndi snilldar takta og allt ţađ en ţađ vantađi hrukkurnar í andlitiđ og ađ hann vćri dálítiđ lifađur.  Myndin var góđ.

Í dag var svo gengiđ á Esjuna.  Upp ađ Steini.  IMG_4847a
Ţađ var frábćrt.  Formađurinn bauđ svo í kaffi,
kruđerí og spjall á eftir, ţar sem viđ fórum yfir
hvađ okkur langar til ađ ganga nćsta sumar. 

Planiđ lítur svona út í grófum dráttum. 

Maí:  Birnudalstindar, garpaferđ (einmitt, rétt svona)
Júní:  Hornstrandir, tjald og bakpoki
Júlí:  24 tindar á 24 tímum, Glerárdalshringurinn
Ágúst:  Ekki alveg ákveđiđ ennţá, hugmyndabankinn opnađur

Svo verđa dagsferđir og annađ skemmtilegt á bođstólnum. 
Eins gott ađ koma sér í form. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Birnudalstindur :)

Formađurinn (IP-tala skráđ) 15.1.2007 kl. 11:50

2 Smámynd: Heiđar Birnir

ţađ var ţá eftirtektarsemin hjá mér.  blöh

Heiđar Birnir, 15.1.2007 kl. 14:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband