Grant Burge Filsell Old Vine Shiraz 2003

Eitt af mínum áhugamálum er vínsmökkun.  Ég lćrđi til ţjóns á sínum tíma og um leiđ lćrđi ég ađ meta góđ vín.  Meistarinn minn, Ţorfinnur Guttormsson, Toffi, var duglegur viđ ađ útskýra fyrir mér hitt og ţetta um vín og smátt og smátt fór mađur ađ smjatta á vínum, og njóta ţeirra.  Einnig fékk ég ágćtis yfirhalningu frá einum kennara mínum í HVÍ, Friđjóni Árnasyni.

Í nokkur ár starfađi ég svo sem sölumađur vína og ýtti ţađ vel undir áhugann.  Á ţeim tíma smakkađi ég helling af vínum, vel flest međ félaga mínum Birki Elmarssyni, ţeim ágćta bragđlauk.

Í dag er mađur óttalegur amatör, en áhuginn og ţekkingin er til stađar, kannski bara örlítiđ dýpra á ţví en hér áđur.

Ég var ađ velta ţví fyrir mér ađ setja hér á bloggiđ mitt ţau vín sem ég smakka.  Víndagbók.  Hún verđur frekar rýr í rođinu - en vonandi lauma ég viđ og viđ einu og einu víni.

Grat Burge Filsell Old Vine Shiraz 2003

GrantBurgeGóđ vín eru eins og góđ saga, mađur fćr seint nóg.  Grant Burge Filsell Old Vine Shiraz er slíkt. 

Ég smakkađi ţađ fyrst fyrir um átta árum.  Ég kolféll fyrir ţví ţá og er enn bálskotinn í ţví.  Í kvöld smakkađi ég á 2003 árganginn. 

Víniđ er ţokkalega stórt, opiđ međ mikinn en mjúkan, sultađan ávöxt.  Svartur pipar og vanilla voru frekar ráđandi og ţroskađur ávöxturinn var ljúfur.  Tanniniđ var mjúkt og víniđ sýndi alla sínar bestu hliđar.

Ţetta er vín til ađ hafa međ bragđmiklu kjöti jafnvel grilluđu.

Frábćrt vín, kosar innan viđ 2000 kallinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hef örugglega drukkið einhverja lítra af því, og jú e.t.v með kjöti líka...

kleinur kristjáns (IP-tala skráđ) 18.2.2007 kl. 00:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband